Til baka

Ritfangar

Ritfangar

Skapandi skrif

Skapandi skrif á Amtsbókasafninu á þriðjudögum milli kl. 16:30-18:30 undir leiðsögn Sesselíu Ólafsdóttur.

Annan hvern þriðjudag er skrifstofa þar sem gerðar eru æfingar og spjall. Hin skiptin eru ritfangabúðir sem er þögul skrifseta þar sem fólk vinnur í eigin skrifum.

Öllum er velkomið að koma við hvenær sem er og engin skráning.

Hvenær
þriðjudagur, október 4
Klukkan
16:30-18:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar