Til baka

Rithöfundar framtíðarinnar - Ritlistasmiðja

Rithöfundar framtíðarinnar - Ritlistasmiðja

Bjarni Fritzson mun kenna þátttakendum galdurinn bakvið að skrifa metsölubók!!
Bjarni Fritzson mun kenna þátttakendum galdurinn bakvið að skrifa metsölubók!!
Á ritlistasmiðjunni mun Bjarni taka bókina Orri óstöðvandi: Hefnd glæponanna fyrir.
 
Það hefur ótrúlega margt gerst hjá okkur Möggu síðan síðast. Við framkvæmdum geggjaðan hrekk á Sigga bróður, skelltum okkur í ógleymanlega veiðiferð með Palla frænda og lentum í dómarasvindli á N1-mótinu. Ég komst líka í kynni við pólska laxerolíu og skellti mér í afmæli sem King Kong. Magga lenti í tómum vandræðum með bókina sína og svo komu glæponarnir á versta tíma til að hefna sín á okkur. Ég vil ekki segja of mikið en ef þér fannst fyrri bókin skemmtileg þá á þér eftir að finnast þessi sturluð.
 
Klukkan: 10.00 - 12.00
Fyrir: Aldur 10-12 ára
Hvar: Menningarhúsið Hof, Dynheimar á 2. hæð.
 
Ritlistasmiðjan og Barnabókahátíðin er styrkt af Uppbygginasjóði Norðurlands eystra.
 

Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.
Hvenær
fimmtudagur, apríl 22
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar