Ró undir Reyniviðnum
Fanney Kristjáns og Daníel Starrason flytja nokkur hugguleg lög.
Fanney Kristjáns og Daníel Starrason flytja nokkur hugguleg lög undir Reyniviðnum í Sigurhæðum.
Frumflutt verða tvö lög eftir Fanneyju.
Kærkomin hvíld í dagsins önn.
Gengið er að Sigurhæðum neðan frá Hafnarstræti hjá fossinum.
Aðgangur ókeypis.
Hægt að kaupa sér drykki.