Til baka

Ró undir Reyniviðnum

Ró undir Reyniviðnum

Fanney Kristjáns og Daníel Starrason flytja nokkur hugguleg lög.
Fanney Kristjáns og Daníel Starrason flytja nokkur hugguleg lög undir Reyniviðnum í Sigurhæðum.
Frumflutt verða tvö lög eftir Fanneyju.
Kærkomin hvíld í dagsins önn.
Gengið er að Sigurhæðum neðan frá Hafnarstræti hjá fossinum.
Aðgangur ókeypis.
Hægt að kaupa sér drykki.
Hvenær
þriðjudagur, júní 6
Klukkan
17:00-17:45
Hvar
Flóra culture house - concept show - studios - shop, Akureyri