Til baka

Rokk-Drottningar

Rokk-Drottningar

Hver er þín uppáhalds Rokk-Drottning?
ROKK-DROTTNINGAR
Hver er þín uppáhalds rokk-drottning úr tónlistarheiminum?
Alanis Morissette, Amy Winehouse, Skunk, Britney Spears eða einhver allt önnur?
Þann 29. september munu Söngkonurnar Jónína Björt, Guðrún Arngríms og Maja Eir stíga á stokk ásamt Ívari Helga, Stefáni Gunnars, Tryggva Gunnars og Valgarði Óla og flytja lög allra bestu rokk-drottninga heimsins síðustu ár og jafnvel áratugi.
Kvenorkan í fyrirrúmi, power og gleði!
Húsið opnar kl 20:00 en tónleikarnir hefjast kl 21:00
Miðaverð er 3900kr - miðasala er hafin á grænihatturinn.is
Hljómsveitina skipa:
Jónína Björt Gunnarsdóttir – söngur
Guðrún Arngrímsdóttir – söngur
Maja Eir Kristinsdóttir – söngur
Ívar Helgason – söngur, píanó
Tryggvi Gunnarsson - gítar
Stefán Gunnarsson – bassi
Valgarður Óli Ómarsson - trommur
Hvenær
fimmtudagur, september 29
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900