Til baka

SA - SR

SA - SR

Kvennalið SA teku á móti SR í Toppdeild kvenn á laugardag.

Það er stór hokkídagur á laugardag með toppslag í Toppdeildum karla og kvenna en Skautafélag Reykjavíkur mætir í heimsókn í Skautahöllina. Frábær dagur í vændum og liðin þurfa á þínum stuðningi að halda 🫵 ❤️🤍🖤

SA Víkingar 🆚 SR Kl 16:45
SA Kvenna 🆚 SR Kl. 19:30

🍔Hamborgarasalan hefst 30 mín fyrir leik og í leikhléi.
🥪Ásgarður sjoppan í Skautahöllinni Opin.
🎟 Forsala Miða kvenna: https://stubb.is/events/bvvZlb
🎟 Forsala Miða karla: https://stubb.is/events/yg5E0b
#hokkídagur #saíshokkí #toppdeildin

Hvenær
laugardagur, nóvember 15
Klukkan
19:30-21:30
Hvar
Skautahöllin á Akureyri
Verð
https://stubb.is/events/yg5E0b