Til baka

Sálar-Drottningar / Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Sálar-Drottningar / Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Kvenorkan í fyrirrúmi á fyrsta viðburði tónleikaraðarinnar.

Hver er þín uppáhalds drottning úr soul-tónlistarheiminum? Aretha Franklin, Etta James, Nina Simone, Ella Fitzgerald eða einhver allt önnur?
2.júlí munu söngkonurnar Jónína Björt, Guðrún Arngríms og Maja Eir stíga á stokk ásamt Helgu Kvam og flytja lög þessarar drottninga síðustu ára.

Öll velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 2. júlí
Tímasetning: kl. 17 - Húsið opnar 16.30
Staðsetning: Akureyrarkirkja
Aðgangseyrir: Frjáls framlög

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar.


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2023.

Hvenær
sunnudagur, júlí 2
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Frjáls framlög