Samlagið - 1. sýning
Afrakstur þátttakenda annarinnar.
Verið hjartanlega velkomin á fyrstu sýningu hjá Samlaginu - sköpunarverkstæði.
Á sýningunni verða verk þátttakenda af námskeiðum annarinnar sem haldin voru í Deiglunni. Leiðbeinendur annarinnar voru Freyja Reynisdóttir, Gillian Pokalo, Ólafur Sveinsson, Karólína Baldvinsdóttir.
Opnunartími:
Laugardagurinn 2. desember kl. 14-17 - Opnun
Sunnudagurinn 3. desember kl. 14-17
Sýnendur eru:
- Birnir
- Róbert
- Mía
- Ísey
- Lilia
- Hrefna
- Sveinbiörn
- Dagmar
- Anna Soffía
- Ólafur
- Ada
- Hiörleifur
- Birgitta
- Biartmar
- Elín
- Hekla