Til baka

Sápukúlur, skátapopp og slökkviliðsbíll

Sápukúlur, skátapopp og slökkviliðsbíll

Skátarnir og Slökkvilið Akureyrar mæta við aðal innganginn við Menningarhúsið Hof

Skátarnir og Slökkvilið Akureyrar mæta við aðal innganginn við Menningarhúsið Hof laugardaginn 31. ágúst milli kl. 14-16. 

Skátarnir bjóða áhugasömum að prófað að poppa og grilla sykurpúða yfir varðeldi, gera risa sápukúlur og spreyta sig á ýmsum verkefnum.

Slökkvilið Akureyrar býður börnum á öllum aldri að skoða slökkvibíl.

Hvenær
laugardagur, ágúst 31
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Frítt inn