Skátarnir og Slökkvilið Akureyrar mæta við aðal innganginn við Menningarhúsið Hof laugardaginn 31. ágúst milli kl. 14-16.
Skátarnir bjóða áhugasömum að prófað að poppa og grilla sykurpúða yfir varðeldi, gera risa sápukúlur og spreyta sig á ýmsum verkefnum.
Slökkvilið Akureyrar býður börnum á öllum aldri að skoða slökkvibíl.