Til baka

Skapandi endurnýting textíla

Skapandi endurnýting textíla

Fjörug smiðja með Sigrúnu hannyrðapönkara.
Komdu í Listasafnið á Akureyri og taktu þátt í að endurnýta allskonar textíl á skapandi hátt, eins og t.d. að sauma út í gamlan útsaum og hengja hann svo á næsta ljósastaur. Eða lærðu að gera við og spretta upp flík til að búa til eitthvað alveg nýtt.

Allt efni á staðnum, hentar öllu fólki óháð færni og fyrri störfum.
Smiðjunni er stýrt af Sigrúnu Bragadóttur hannyrðapönkara.
 
Skoðaðu fleiri skemmtilega viðburði í Evrópsku nýtnivikunni HÉR

Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarbæ.

 

Hvenær
laugardagur, nóvember 19
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar

Nánar um Sigrúnu hannyrðapönkara HÉR