Til baka

Skapandi samvera í Listasafninu

Skapandi samvera í Listasafninu

Skemmtilegur fjölskylduleikur um sýninguna Gjöfin til íslenzkrar alþýðu.

Nú býður Listasafnið á Akureyri upp á fjölskylduleik um sýninguna Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Tilvalið tækifæri fyrir börn og fullorðna til að staldra við og uppgötva eitthvað nýtt. Bragðgóð verðlaun í boði!


Sýningin er samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri og Listasafns ASÍ. Verkefnið er styrkt af Safnaráði.

Hvenær
26. júlí - 20. nóvember
Klukkan
12:00-17:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Aðgangseyrir á safnið
Nánari upplýsingar

Nánar um Listasafnið á Akureyri HÉR