Áttu bækur á erlendum tungumálum sem þú vilt gefa framhaldslíf?
Komdu með þær á skiptimarkað fyrir erlendar bækur á Amtsbókasafninu 11-13 apríl. Hver veit nema þú finnir eitthvað annað spennandi í staðinn. Á markaðinum verða fullorðinsbækur, ungmennabækur og barnabækur.