Til baka

Skoppað á bókasafnið!

Skoppað á bókasafnið!

Laugardaginn 19. september kl. 13:30-14:30 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið!
Ýmislegt verður til skemmtunar:
- Útdráttar verðlaun í happdrættinu - Skoppað á bókasafnið
- Getraun
- Perl
- Bókamerkjasmiðja
- Bókameðmæli
- Quidditch (ef veður leyfir)
- Veitingar
Við hvetjum alla krakka á aldrinum 6-13 ára til að koma og hafa gaman saman.
Við minnum fólk einnig á að fara eftir þeim sóttvarnarreglum sem gilda.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Fríða barnabókavörður og starfsfólk Amtsbókasafnsins. 
Hvenær
laugardagur, september 19
Klukkan
13:30-14:30
Hvar
Akureyri Municipal Library, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar