Til baka

Skoppaðu á bókasafnið - uppskeruhátíð

Skoppaðu á bókasafnið - uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð fyrir lestrarátakið Skoppaðu á bókasafnið.

Laugardaginn 24. september kl. 14:00-15:00 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppaðu á bókasafnið!

Ýmislegt verður til skemmtunar:

- Vinningshafar Skoppaðu á bókasafnið tilkynntir.
- Lita- og þrautablöð
- Föndur

- Búningahorn
- Kex og svali í boði

Við hvetjum alla krakka á aldrinum 6-13 ára til að koma og hafa gaman saman.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Hvenær
laugardagur, september 24
Klukkan
14:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri