Til baka

Sköpun & (jóla)slökun

Sköpun & (jóla)slökun

Við skreytum bolla og horfum á jólamynd
Þá er komið að síðasta sköpunar og slökunarkvöldi ársins. Í þetta skiptið ætlum við að koma okkur í jólagírinn með því að horfa á Love Actually og teikna á bolla! Við erum með slatta af bollum en það er líka leyfilegt að koma með eigin bolla.
Myndin hefst ca. 19:45 svo hún verði búin 22:00 🙂
Hlökkum til að sjá ykkur!
Hvenær
fimmtudagur, nóvember 27
Klukkan
19:30-22:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald