Til baka

Sköpun & slökun | Hrekkjavökuskraut

Sköpun & slökun | Hrekkjavökuskraut

Föndrað hrekkjavökuskraut úr gömlum bókum og horft á einhverja hræðilega mynd
Það verður hrekkjavökuþema í Sköpun & slökun fimmtudaginn 30. október milli 19-22! Við ætlum að föndra hrekkjavökuskraut úr gömlum bókum og horfa á einhverja hræðilega mynd.
Við auglýsum myndina seinna en reiknum með að hún byrji um 20:00 leytið.
Hvenær
fimmtudagur, október 30
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, kaffitería
Verð
Ekkert þátttökugjald