Til baka

Sköpunargleði á Hulduheimum

Sköpunargleði á Hulduheimum

Sköpunargleði leikskólabarna í Sundlaug Akureyrar

Nemendur á deildunum Seli og Koti í leikskólanum Hulduheimum sýna afrakstur sinn í tilefni Barnamenningarhátíðar á Akureyri. Myndlistarsýningin er í anddyri Sundlaugar Akureyrar og öllum opin á opnunartíma sundlaugarinnar.

 


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
10. - 17. maí
Klukkan
Hvar
Sundlaug Akureyrar, Skólastígur, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Opnunartími Sundlaugar Akureyrar HÉR