Til baka

Sköpunargleði á Iðavelli

Sköpunargleði á Iðavelli

Listaverk leikskólabarna í Hagkaup.

Á sýningunni verða fjölbreytt verk barna á aldrinum 1-6 ára sem unnin eru í listasmiðjunum leikskólans Iðavallar. Einnig eru ljósmyndaskráningar frá jógastundum yngri barna og verk og vangaveltur elstu barna út frá Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

 

Opnunartími Hagkaupa:

Alla daga milli kl. 8.00 - 24.00


Verkefnið nýtur stuðnings Akureyrarbæjar og er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
16. - 30. apríl
Klukkan
Hvar
Hagkaup, Grenivellir, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Leikskólinn Iðavöllur HÉR