Til baka

SKUGGAR. ÁLFkonur með ljósmyndasýningu

SKUGGAR. ÁLFkonur með ljósmyndasýningu

Í ellefta skiptið bjóða ÁLFkonur uppá ljósmynda-sýningu við útsvæðið og veitingasöluna í garðinum.
Í ellefta skiptið bjóða ÁLFkonur, í samvinnu við Lystigarðinn á Akureyri og LYST kaffihús uppá ljósmynda-sýningu við útsvæðið og veitingasöluna í garðinum.
Að þessu sinni takast konurnar á við birtuskil ljóss og skugga og úr verða leyndardómsfullar og skuggalegar ljósmyndir.

Á
hugaLjósmyndaraFélag fyrir konur.

ÁLFkonur er hópur kvenna með ljósmyndun að áhugamáli.

Við erum búsettar á Akureyri og í Eyjafirði og höfum starfað saman sem hópur frá sumri 2010.

Við höfum haldið 31 ljósmyndasýningu víða um Akureyri, Eyjafjörð og í Glasgow Scotlandi. 


Að þessu sinni eru þátttakendur :
Agnes Heiða Skúladóttir, Berglind H. Helgadóttir, Gunnlaug Friðriksdóttir, Guðný Pálína Sæmundsdóttir, Halla S. Gunnlaugsdóttir, Helga H. Gunnlaugsdóttir,
Inga Dagný Eydal, Hafdís G. Pálsdóttir, Hrefna Harðardóttir, Kristjana Agnarsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Linda Ólafsdóttir og Margrét Elfa Jónsdóttir.
 

https://www.facebook.com/alfkonur
https://www.instagram.com/alfkonur/

Hvenær
26. maí - 17. maí
Klukkan
Hvar
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
Verð
Ókeypis aðgangur