Til baka

Skullinsky á Ráðhústorgi

Skullinsky á Ráðhústorgi

Listmálarinn Skullinsky teiknar portrettmyndir af gestum og gangandi á Akureyrarvöku

Hinn magnaði listmálari Skullinsky býður gestum Akureyrarvöku upp á portrett teikningar í tilefni afmælishátíðar Akureyrarbæjar.

Lítið við milli klukkan 14:00 - 17:00 og heilsið upp á listamanninn ásamt verkum hans.

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Ráðhústorg