Til baka

Tökum skrefið - Vikulegar göngur hjá FFA

Tökum skrefið - Vikulegar göngur hjá FFA

Tökum skrefið heldur áfram á nýju ári, gönguhópur FFA sem gengur á sunnudögum kl. 10.

Lagt er upp með að ganga rólega í eina klukkustund ca. 3 km.

Allir velkomnir - Frítt - Engin skráning.

Gangan hefst við skrifstofu FFA Strandgötu 23.

 

Hvenær
sunnudagur 10
Klukkan
10:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Nánari upplýsingar