Til baka

Snjóflóðanámskeið (ASG 2)

Snjóflóðanámskeið (ASG 2)

Icelandsnowsports og Avalance Science leiða þig í að finna bestu púðurbrekkurna.

Icelandsnowsports og Avalance Science leiða þig í að finna bestu púðurbrekkurnar á Tröllaskaga. Við kennum einnig hvernig á að ferðast um í fjalllendi á öruggan máta. Námskeiðin eru samþykkt af AAA (American Avalanche Association). Stéttarfélagið þitt styrkir þetta námskeið. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna í fjallaskíðun hvort sem þeir kjósa fjallaskíði eða splittbretti.

Hvenær
14. - 17. mars
Klukkan
17:00-16:00
Hvar
Akureyri
Verð
150.000 ISK