Til baka

Soffía og Pétur Ben

Soffía og Pétur Ben

Sonic Bloom Sumartónleikatúr
Soffía og Pétur Ben halda tónleika á Græna Hattinum, sunnudagskvöldið 7. júlí.
Með þeim verða bassaleikarinn Fríða Dís og slagverksleikarinn Magnús Trygvason Eliassen.
Soffía er söngkona, gítarleikari og lagahöfundur og semur og flytur sveitaskotna tónlist eða 'alternative country'.
Pétur Ben er kvikmyndatónskáld, pródúser og lagahöfundur og saman munu þau búa til frábæra kvöldstund með blöndu af tónlist þeirra beggja.
 
Aðgangseyrir er 4900 kr
 
Hvenær
sunnudagur, júlí 7
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4900