Til baka

Sögustund

Sögustund

Október er bangsamánuður og við lesum bangsasögur!
 
Fyrst lesum við bókina: Depill heimsækir afa og ömmu. Depill fer í heimsókn til ömmu og afa. Lyftum flipunum til þess að sjá hvað Depill og amma og afi gera sér til skemmtunar. Höfundur: Eric Hill. Síðan lesum við bókina: Ísbjörnin sem vildi gerast grænmetisæta. Hvernig gengur ísbirni sem býr á norðurpólnum að gerast grænmetisæta? Höfundur: Huginn Þór Grétarsson.
 
Lesum, litum, málum ísbirni og höfum gaman saman!
Hvenær
fimmtudagur, október 6
Klukkan
16:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald