Til baka

Sögustund - Gullbrá og birnirnir þrír

Sögustund - Gullbrá og birnirnir þrír

Í þessari bangsasögustund les Eydís barnabókavörður bókina um Gullbrá og birnina þrjá.
Í október er bangsamánuður og við lesum bangsasögur.
Í þessari bangsasögustund les Eydís barnabókavörður bókina um Gullbrá og birnina þrjá.
Bangsapabbi var búinn að elda hafragraut handa sér, bangsamömmu og litla bangsa. En grauturinn var of heitur þannig að fjölskyldan fór út í göngutúr á meðan hann kólnaði. Á meðan þau voru í burtu kom lítil stúlka, hún Gullbrá í heimsókn.
Hvað gera birnirnir þrír þegar þeir koma heim og sjá að einhver hefur verið í húsinu þeirra?
Sögustundir eru á fimmtudögum klukkan 16:30 inni í barnadeild. Lesnar eru 1-2 bækur, síðan er börnum og foreldrum boðið að staldra við og lita, föndra eða skoða bækur.
Við minnum öll á að gæta að eigin persónulegu sóttvörnum og virða fjarlægðarmörk.

 

Hvenær
fimmtudagur, október 14
Klukkan
16:30-17:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata 17, 600 Akureyri
Nánari upplýsingar