Til baka

Hrollvekjandi sögustund og föndur - AFLÝST

Hrollvekjandi sögustund og föndur - AFLÝST

Hrollvekjandi sögustund og föndur

 

Viðburðinum hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu

 

Senn líður að hinni árlegu hrekkjavöku. Af því tilefni mun Fríða barnabókavörður vera með sögustund í kjallara hins 193 gamla Amtsbókasafns laugardaginn 31. október kl. 13:30. Að sögustund lokinni verður boðið upp á hrollvekjandi föndur inni á Orðakaffi. Öll börn hjartanlega velkomin, búahahaha!

Ungir safngestir (líka þeir sem eru ungir í hjarta) eru hvattir til að mæta í búningum!

Takmarka þarf fjölda foreldra og forráðamanna á hverjum viðburði við 20 og virða tveggja metra regluna. Fólk er beðið að virða núgildandi sóttvarnarreglur yfirvalda í hvívetna. Sjá nánar á www.covid.is


Viðburður á Facebook HÉR


Viðburðurinn er haldin í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri sem fer fram í október.

Hvenær
laugardagur, október 31
Klukkan
13:30-14:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar

Enginn aðgangseyrir