Til baka

Sögustund í barnadeild Amtsbókasafnsins

Sögustund í barnadeild Amtsbókasafnsins

Sögustund, föndur og leikir.

Sögustundir á Barnamenningarhátíð eru skemmtilegar og alla fimmtudaga kl: 16.30 í barnabókadeild. Í sögustundum eru lesnar 1-2 bækur og svo er boðið upp á létt föndur, leiki eða verkefni. Einnig eru litablöð og litir í boði. Verið hjartanlega velkomin! 


Takmarka þarf fjölda foreldra og forráðamanna á hverjum viðburði við 20 og virða tveggja metra regluna. Fólk er beðið að virða núgildandi sóttvarnarreglur yfirvalda í hvívetna. Sjá nánar á www.covid.is


Viðburður á Facebook HÉR


Viðburðurinn er haldin í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri sem fer fram í október.

Hvenær
fimmtudagur, október 29
Klukkan
16:30-17:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar

Enginn aðgangseyrir