Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur fyrir alla fjölskylduna. Öll velkomin :)
Fyrst lesum við bókina Kíkjum í dýragarðinn. Skoðum dýrin sem búa í dýragarðinum.
Höfundur: Anna Milbourne.
Síðan lesum við bókina Hvernig kenna á ömmu og afa að lesa. Skemmtilegast er að koma sér vel fyrir og lesa með ömmu og afa.
Höfundur: Jean Reagan.
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!
 
Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður
Hvenær
fimmtudagur, september 29
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar