Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
				
					Jólasögustund. Jólasveinninn kemur í heimsókn.				
				
					
Í sögustund dagsins lesum við um hvernig jólakötturinn er tekinn í gegn einu sinni á ári fyrir jólin í bókinni: Jólakötturinn tekinn í gegn.
Höfundur: Brian Pilkington
JÓLASVEINN KEMUR Í HEIMSÓKN TIL OKKAR!
Endilega komið með jólasveinahúfu
 
Boðið verður upp á svala og piparkökur. Jólasveinninn er líka pottþétt með eitthvað gott í pokanum sínum 
 
				
					
						
							Hvenær						
						
							fimmtudagur, desember  8						
					 
										
															
						
							Hvar						
						
							Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri