Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund á þýsku og föndur.
Nora ætlar að lesa fyrir okkur á þýsku bókina: Ég vil ljón (Ich will einen löwen). Jules vill fá gæludýr núna! Hann veit nákvæmlega hvernig gæludýr. Ljón! En móðir hans segir nei, „Ljón er of hættuleg, það mun éta póstmanninn strax!“ Api, páfagaukur eða flóðhestur koma heldur ekki til greina. En mamma getur ekki sagt nei við hundi. Ef hún bara vissi að hundurinn á eftir að verða villtur eins og ljón. Skemmtileg saga með flottum myndum.
Höfundar: Annemarie von der Eem og Mark Janssen.
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 				</div>
			</div>
			<div class=
Hvenær
fimmtudagur, janúar 26
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar