Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur. Öll velkomin.
Lesum fyrst bókina: Gullbrá og birnirnir þrír. Gullbrá finnur hús í skóginum og ákveður að banka upp á en enginn er heima. Hún fer inn og fær sér graut, sest í nokkra stóla og sofnar í rúmi. Hvað gerist þegar birnirnir sem eiga heima í húsinu koma heim?
Svo lesum við: Kóngulóarliðið. Ofurhetjurnar Kóngulóarstrákurinn, Kóngulóarvofan og Miles takast á við illmenni til þess að vernda borgina.
 
Lesum, litum, föndrum ofurhetju föndur og höfum gaman saman
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 2
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri