Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur alla fimmtudaga klukkan 16:30. Öll velkomin!
Lesum bókina: Einu sinni var mörgæs. Dag einn hrasar Magni Mörgæs um stóran, rauðan, blaktandi-flaktandi hlut sem ekkert gagn virðist gera. En með því að stara nægilega lengi á skrítnu táknin, sem hlutirinn hefur að geyma, lýkst upp fyrir Magna heill heimur af nýjum vinum og spennandi ævintýrum. Hugljúf saga um gildi bóka og mikilvægi þeirra fyrir öll samfélög.
Höfundur: Magda Brol
 
Lesum, litum, föndrum snjókorn og höfum gaman saman 				</div>
			</div>
			<div class=
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 9
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar