Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund á þýsku og föndur. Öll velkomin!
Nora ætlar að lesa fyrir okkur á þýsku bókina: Dr. Brumm steckt fest.
Þegar Dr. Brumm (björn með mikla ást á hunangi) festir fyrir tilviljun gullfiskaskálina sína (og gullfiskinn) á hvolfi á hausnum á honum eru vandamál hans rétt að byrja. Með því að reyna að losa sig við gullfiskaskálina festist hann líka í vatnsbrúsanum, mjólkurpottinum og þvottakörfunni. Þarf hann að lifa með gullfiskana sína syndandi í kring um höfuðið á sér að eilífu?
Höfundur: Daniel Napp
 
Lesum, litum, föndrum bangsa og höfum gaman saman 😊
 
Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður og Nora
Hvenær
fimmtudagur, mars 23
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri