Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Október er bangsamánuður og við lesum bangsa bækur
Október er bangsamánuður. Nú lesum við bangsa bækur

Lesum bókina Bóbó bangsi heima. Dagur í lífi Bóbó bangsa og litlu, gulu andarinnar heima hjá mömmu og pabba. Í þessari litríku bók er að finna ótal marga hluti, inni í húsi eða úti í garði.
Lesum, litum, gerum bangsa föndur og höfum gaman saman.

Kveðja, Eydís barnabókavörður