Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Október er bangsa mánuður og við lesum bangsa bækur.
Október er bangsamánuður. Nú lesum við bangsa bækur

Lesum bókina: Bjarnastaðabangsarnir, Engar stelpur hér! Brói er orðinn leiður á að vera alltaf með litlu systur sína í eftirdragi. Þar að auki er hún orðin betri en strákarnir í flestum leikjum. Þess vegna fær hún ekki að vera með í nýja leynifélaginu. Hvað gera stelpur þegar strákar skilja þær útundan?
Höfundar: Stan og Jan Berenstain
Lesum, litum, gerum bangsaföndur og höfum gaman saman

Kveðja, Eydís barnabókavörður