Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Stórabangsasögustundin!
Bella bókasafnsbangsi kemur og les bókina: Litli björn lærir að synda. Í dag ætlar litli Björn að læra að synda. Það er flóknara en hann heldur. Hann gleymir nefnilega að setja á sig kútinn.
 
Bangsafjör í barnadeildinni. bangsahappdrætti, bangsagetraun, bangsaföndur og bangsamyndir!
 
Krakkar - þið megið koma með bangsa með ykkur :)
 
Hlakka til að sjá ykkur í bangsasögustund!
 
Kveðja Eydís, barnabókavörður
Hvenær
fimmtudagur, október 26
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri