Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur alla fimmtudaga í barnadeildinni
Lesum bókina Lára fer á jólaball. Það er gaman á aðventunni, notalegar stundir með fjölskyldunni í jólaundirbúningi en líka svolítil spenna í loftinu. Atli bankar upp á hjá Láru og þau fara samferða á jólaball. Þangað mætir góður gestur.
Höfundur: Birgitta Haukdal
 
Lesum, litum, gerum jólaföndur og höfum gaman saman.
 
Endilega komið í náttfötum 😊
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
Hvenær
fimmtudagur, nóvember 23
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri