Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Sögustund og föndur
Lesum bækurnar:
Herra Jóli. Dag nokkurn er hringt í herra Jóla. Jólasveinninn frændi hans er í símanum. Hann þarf hjálp með jólagjafirnar. Ætli herra Jóli geti fært öllum Herramönnunum jólagjafirnar sínar?
Jólanótt. Töfrandi jólasaga. Á jólanótt ríkir friður og ró. Varla heyrist nokkurt hljóð, ekki einu sinni músatíst!
Lesum, litum, föndrum jólaföndur og höfum gaman saman
Kveðja, Eydís barnabókavörður