Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur alla fimmtudaga
Búningasögustund að tilefni öskudagsins
 
Lesum bókina Pési og Pippa. Litli pollurinn. Pésa og Pippu finnst gaman að leika sér og Pési gleymir að hann þarf að pissa. Allt í einu er lítill pollur á gólfinu. Æ! Óheppni.
Höfundur: Axel Scheffler
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Endilega mætið í búning!
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
-Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.-
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 15
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri