Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
				
					Sögustund og föndur				
				
					Lesum bókina Ungi stuðningsmaðurinn. Flóki er strákur sem hefur mikinn áhuga á fótbolta en getur ekki spilað íþróttina. Hann vill samt hjálpa liði að vinna bikar og með hæfileikum sínum gæti sá draumur ræst einn daginn.
Höfundar: Jón Fannar Árnason, Sigmar Boði Hallmundsson
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 

 
 
Hlökkum til að sjá ykkur! Öll velkomin.
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“