Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bókina Ungi stuðningsmaðurinn. Flóki er strákur sem hefur mikinn áhuga á fótbolta en getur ekki spilað íþróttina. Hann vill samt hjálpa liði að vinna bikar og með hæfileikum sínum gæti sá draumur ræst einn daginn.
Höfundar: Jón Fannar Árnason, Sigmar Boði Hallmundsson
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Hlökkum til að sjá ykkur! Öll velkomin.
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 29
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri