Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur alla fimmtudaga
Lesum bókina Spakur spennikló og slóttugi Sámur. Spakur spennukó og slóttugi Sámur eru heimsins verstu ræningjar. Þegar enn eitt þaulskipulagða stórránið fer út um þúfur uppgötva þeir leynda hæfileika þar sem kleinuhringir og kökur koma við sögu.
Höfundar: Tracey Corderoy, Steven Lenton
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Hlökkum til að sjá ykkur!
 
Öll velkomin.
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, maí 2
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri