Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Sögustund og föndur
Sögustund alla fimmtudaga í vetur.
Lesum bókina: Lillaló leiðist þér? Lillaló er orðin stór, svo stór að hún er byrjuð í skóla. Hún veit nákvæmlega hvað hún á að gera alla daga vikunnar nema á sunnudögum. Hvað getur Lillaló eiginlega gert svo henni leiðist ekki?
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman
Hlökkum til að sjá ykkur!
Öll velkomin.
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“