Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Sögustund og föndur. Öll velkomin!
Október er bangsamánuður. Nú lesum við bangsa bækur
Lesum bækurnar Vinirnir í snjónum: Þegar bangsi litli vaknar snemma af djúpum vetrarsvefni kemur honum dásamlegt undur á óvart SNJÓR! Bangsi litli veltir sér og rennir, stappar og dansar. Hann finnur fljótlega fyrir því að það er ekkert gaman að leika sér án vinar. Hann ákveður því að búa til snjókarl. Bóbó bangsi fer í búðir: Hvað finnur Bóbó bangsi í búðunum sem hann fer í?
Lesum, litum, gerum bangsa föndur og höfum gaman saman.
Kveðja, Eydís barnabókavörður
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“