Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bókina: Glingló og bletturinn. Gling Gló er klár og dugleg stelpa og leikur oft með Óbó vini sínum heima hjá ömmu. Dag nokkurn gerir hún svolítið sem hún ekki má og skrökvar svo um það. Amma sem er hjátrúarfull segir að börn fái svartan blett á tunguna ef þau segja ekki satt.
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, mars 20
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri