Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Útisögustund bakvið hús. Leikum úti eftir lesturinn
Við ætlum að lesa úti á bakvið hús

Lesum bókina Sögur fyrir 3. ára. Við ætlum að lesa nokkrar stuttar sögur um allskonar skemmtilegt.
Eftir lesturinn ætlum við að leika okkur saman úti

Kveðja Eydís barnabókavörður
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.