Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Sögustund og föndur
Fyrsta sögustund vetrarins

Lesum bókina Týr. Drekastrákurinn Týr er nýbyrjaður í drekaskólanum og þráir ekkert heitar en að læra að fljúga, öskra og spúa eldi eins og alvöru drekar gera. En allt gengur á afturfótunum hjá honum þar til hann eignast hjálpsama vinkonu sem býr yfir óvæntu leyndarmáli.
Lesum, föndrum og höfum gaman saman

Kveðja, Eydís barnabókavörður