Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bókina Mía fer í tívolí. Mía ætlar í tívolí með Nóa vini sínum! Hún hlakkar svo til en svo segir pabbi að hún megi ekki fara í fallturninn. Nói má ekki heldur fara í stóra rússíbanann. Þau Mía og Nói láta slíkt þó ekki stoppa sig í að hafa gaman og njóta dagsins í botn.
 
Lesum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
Hvenær
fimmtudagur, september 18
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri