Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Sögustund fimmtudaginn 16. október klukkan 16:30
Lesum bókina Lubbi og lömbin. Lubbi á frí einn sólríkan dag og á meðan ætla vinir hans að passa Dúfu, Hosu, Mola og hin lömbin. En það er gott að liggja í grasinu og vinirnir gleyma sér litla stund.
 
Lesum, leirum stafi og höfum gaman saman 😊
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Hjólabogar eru við safnið auk þess sem frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá bókasafninu.
Hvenær
fimmtudagur, október 16
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri