Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Velkomin á sögustund fimmtudaginn 6. nóvember klukkan 16:30.
 
Við lesum saman bókina Gurra eignast litla systur og föndrum síðan eitthvað skemmtilegt á eftir.
 
Öll velkomin!
 
Kostar ekkert.
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
Hvenær
fimmtudagur, nóvember 6
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri