Til baka

Sóli Hólm - Loksins eftirhermur

Sóli Hólm - Loksins eftirhermur

Sóli Hólm - Loksins eftirhermur

Sóli Hólm mætir á Græna Hattinn með sýninguna "Loksins eftirhermur" sem hefur gengið fyrir fullu húsi frá því í haust.
Sýningin hefur hlotið frábærar viðtökur og því mikil eftirvænting að fá Sóla norður.

Hvenær
laugardagur, maí 21
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4990
Nánari upplýsingar