Til baka

Sólstafir

Sólstafir

Frá því að Sólstafir gáfu út plötuna Berdreyminn árið 2017 hefur
sveitin fylgt henni eftir á tónleikaferð um Norður og Suður Ameríku, Evrópu og
Ástralíu ásamt tugum af tónlistarhátíðum um víða veröld. Nú er komið að loka
hnykk Berdreyminn tónleikaferðalagsins, og þá er að sjálfsögðu við hæfi að enda
á besta tónleikastað landsins, Græna Hattinum.

Hvenær
laugardagur, febrúar 8
Klukkan
22:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar